Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skip til flutninga á ökutækjum
ENSKA
vehicle carrier
DANSKA
skib til transport af køretøjer
SÆNSKA
biltransportfartyg
FRANSKA
navire de transport de véhicules, transporteur de véhicules
ÞÝSKA
Fahrzeugtransportschiff
Samheiti
[en] ro-ro cargo ship, car carrier
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Ef um er að ræða skip til flutninga á ökutækjum ætti ákvörðun á fluttum farmi að byggjast á sveigjanlegri nálgun á grundvelli tveggja mismunandi möguleika. Í þeim tilgangi að endurspegla betur þá sérstöku þýðingu sem rúmmál hefur þykir rétt að valfrjálst sé hvort leggja eigi fram gögn á grunni annarrar breytu.

[en] In the case of vehicle carriers, the determination of cargo carried should follow a flexible approach based on two different options. In order to better reflect the special relevance of volume, it is appropriate to allow for data on a different additional parameter to be provided on a voluntary basis.

Skilgreining
[en] multi-deck roll-on-roll-off cargo ship designed for the carriage of empty cars and trucks (IATE, maritime and inland waterway transport)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1928 frá 4. nóvember 2016 um ákvörðun á farmi sem fluttur er með skipum, sem falla undir aðra flokka en farþegaskip, ekjuskip og gámaskip, samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/757 um vöktun, skýrslugjöf og sannprófun á losun koltvísýrings frá sjóflutningum

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/1928 of 4 November 2016 on determination of cargo carried for categories of ships other than passenger, ro-ro and container ships pursuant to Regulation (EU) 2015/757 of the European Parliament and of the Council on the monitoring, reporting and verification of carbon dioxide emissions from maritime transport

Skjal nr.
32016R1928
Aðalorð
skip - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira